Tegund móts: B
Lengd laugar: 25m
Skráningarfrestur: 22.05.2025
Lýsing: Hlutar 1, 3, 5: 11-13 ára og 14-15 ára
Hlutar 2, 4: 11 ára og yngri
11 ára geta valið hvort þau keppa í hlutum 1, 3 og 5 fyrir 11 ára og eldri eða í hlutum 2 og 4 fyrir
11 ára og yngri, en geta ekki keppt í báðum aldursflokkum. Athugið að í yngri hluta eru ekki veitt
verðlaun fyrir sæti.
Boðið verður upp á mat og gistingu í Grundaskóla
Við biðlum til þjálfara að vera vissir um að sundfólkið sé nógu sterkt til að synda greinarnar sem
þau eru skráð í og skrá óreynda sundmenn frekar í styttri greinar í hlutum fyrir 11 ára og yngri.
16 ára og eldri er velkomið að synda en það eru ekki veitt verðlaun fyrir þann aldursflokk.
Nánari upplýsingar: www.iasund.is
location_on Jaðarsbakkalaug, Akranesi